Spurt og Svarað

Stutta svarið er nei. Við höfum reynt að gera kerfið eins auðvelt og hægt er í notkun. Við erum svo jafnóðum að betrumbæta notendaupplifun.

Kostnaði er haldið í lágmarki fyrir notendur. Skoðaðu reiknivélina okkar til þess að meta það sjálf/sjálfur. Fram að 1. febrúar 2023 ætlum við ekki að taka þóknun fyrir streymi (gegn því að vera í áskrift). 0% fer til okkar fyrir utan hóflegt mánaðarlegt áskriftargjald. Í þessu felst von okkar um góðar ábendingar frá fyrstu notendum.

Það er ekkert mál að hlaða inn gömlum upptökum inn í kerfið. Fyrir stóran leik (1.5-2 GB) þá tekur eftirvinnslan á upptökunni ca. 30-40 mínútur svo hægt sé að horfa á hana óháð því hvort um gott eða slæmt netsamband sé að ræða.

Nei, það er ekki þörf á því ef þú merktir strauminn þannig að hann eigi einungis að vera tekinn upp. Upptakan verður í boði um leið og straumur endar (eða þegar þú vilt að hún verði í boði).

Upptökurnar eru alltaf þínar til að hlaða niður og er það gert með því að smella á einn takka.

Heldur betur! Við erum með metnaðarfullar áætlanir til að fara með kerfið erlendis og sigra heiminn. Við fengum inn í Microsoft for Startups (sjá bloggið okkar) þar sem við fengum styrk til að reka kerfið meðan við erum að þróa það og er framtíðin björt.

Svarið er já ef þú ert með Gull áskrift. Við bjóðum upp á þennan valmöguleika svo hægt sé að vera með allt efni á einum stað. En þar sem engar tekjur koma frá fríu streymi þá er hærra gjald fyrir þessa tilteknu áskrift. Hafðu samband og við gerum þér verðtilboð í viðburðinn.

Kerfið býður upp á að búa til einstakann afsláttarmiða fyrir hvern og einn viðburð sem hægt er að senda á áhangendurna.

Við erum með afsláttarmiða sem félögin geta notað án endurgjalds. Hinsvegar verður rukkað fyrir hvern og einn þeirra frá 1. febrúar 2023