Spurt og Svarað

Stutta svarið er nei. Við höfum reynt að gera kerfið eins auðvelt og hægt er í notkun. Við erum svo jafnóðum að betrumbæta notendaupplifun.

Kostnaði er haldið í lágmarki fyrir notendur. Skoðaðu reiknivélina okkar til þess að meta það sjálf/sjálfur.

Þessi virkni er ofarlega á vekefnalistanum okkar. Ef þú hefur mikinn áhuga á þessari virkni skaltu hafa samband og láta okkur vita.

Nei, það er ekki þörf á því ef þú merktir strauminn þannig að hann eigi einungis að vera tekinn upp. Upptakan verður í boði um leið og straumur endar (eða þegar þú vilt að hún verði í boði).

Upptökurnar eru alltaf þínar til að hlaða niður og er það gert með því að smella á einn takka.

Svarið er já ef þú ert með Gull áskrift. Við bjóðum upp á þennan valmöguleika svo hægt sé að vera með allt efni á einum stað. En þar sem engar tekjur koma frá fríu streymi þá er hærra gjald fyrir þessa tilteknu áskrift. Hafðu samband og við gerum þér verðtilboð í viðburðinn.

Kerfið býður upp á að búa til einstakann afsláttarmiða fyrir hvern og einn viðburð sem hægt er að senda á áhangendurna.

Við erum með afsláttarmiða sem félögin geta notað án endurgjalds eins og stendur núna. Líklegt er að þetta taki breytingum í vetur.