KÖKUSTEFNA ÍBEINNI

1 Almennt

Stefna okkar um notkun á vefkökum felur í sér skilgreiningu á því hvað vefkökur eru og hvernig þær eru notaðar á vefsvæðum okkar. Við hvetjum þig til að kynna þér vefkökustefnuna til að skilja betur og átta þig á í hvaða tilgangi við notum þær, hvaða upplýsingum er safnað, hvaða gerðir af vefkökum við notum og hvernig upplýsingarnar eru nýttar. Einnig felur stefnan í sér upplýsingar um rétt þinn í tengslum við notkun á vefkökum. Við áskiljum okkur rétt til að breyta stefnunni um vefkökur hvenær sem er sem taka gildi þá og þegar þær eru gerðar aðgengilegar á vefsvæðum okkar.

2 Hvernig notum við vefkökur?

Tæknilegar vefkökur eru nauðsynlegar vegna rekstrar á vefsvæðum svo þau og eiginleikar þess virki. Þær eru settar sjálfkrafa inn á tölvuna þína þegar þú ferð inn á vefsvæðið, nema þú hafir valið að vafrinn þinn hafni vefkökum. Með skiptingu á milli http og https tryggja þessar kökur m.a. öryggi notenda. Þær vista einnig ákvörðun notenda um notkun á kökum á vefsvæði okkar.

Frammistöðuvefkökur eru ekki nauðsynlegar við notkun vefsvæða okkar en gegna mikilvægu hlutverki fyrir notkun og virkni þeirra. Með þeim getum við safnað upplýsingum um frammistöðu vefsvæða og þannig aðlagað vefsvæðin betur að þörfum notenda, s.s. með því að senda þeim sértæk tilboð. Þær safna einnig upplýsingum og auðvelda notendum að fylla út form, kaupa rafrænar vörur og þess háttar.

3 Hvaða vefkökur notum við frá þriðja aðila?

Við notum vefkökur sem tilheyra þriðja aðila á vefsvæðum okkar s.s. Google Analytics. Þessir aðilar geta komið fyrir vefkökum í vöfrum notenda og með þeim hætti nálgast upplýsingar um aðgengi og notkun á vefsvæðunum. Slíkar þjónustur eru einkum notaðar til að afla upplýsinga um notkun á vefsvæðunum svo betur sé hægt að aðlaga þau að þörfum notenda. Nánari upplýsingar um hvernig þriðju aðilarnir nota vefkökur má nálgast á vefsíðum þeirra.

4 Þinn réttur

Þegar þú kemur í fyrsta skiptið inn á vefsvæði okkar er spurt hvort þú samþykkir notkun á vefkökum. Þú getur hvenær sem er lokað fyrir vefkökur með því að hreinsa þær út eða eyða þeim úr vafranum þínum. Þú getur líka breytt stillingum fyrir vefkökur í vafranum þannig að hann taki ekki á móti þeim. Nánari upplýsingar um vefkökur má finna hér.

COOKIE POLICY ÍBEINNI - English

1 General

Our cookie policy includes a definition of what cookies are and how they are used on our websites. We encourage you to familiarize yourself with the cookie policy to better understand and understand what we use it for, what information is collected, what types of cookies we use and how the information is used. The policy also includes information about your rights in connection with the use of cookies. We reserve the right to change the cookie policy at any time when it becomes effective and when it is made available on our websites.

2 How do we use cookies?

Technical cookies are necessary for the operation of websites in order for them and their features to work. They are automatically installed on your computer when you visit the website, unless you have chosen to have your browser reject cookies. By dividing between http and https, these cookies ensure e.g. user safety. They also save users' decisions about the use of cookies on our website.

Performance cookies are not necessary for the use of our websites but play an important role in their use and functionality. With them we can collect information about the performance of websites and thus adapt the websites better to the needs of users, e.g. by sending them special offers. They also collect information and make it easier for users to fill out forms, purchase electronic products and the like.

3 What cookies do we use from third parties?

We we use cookies that belong to third parties on our websites, e.g. Google Analytics. These people can place cookies in users' browsers and in this way access information about accessibility and use of the websites. Such services are primarily used to obtain information about the use of the websites so that they can be better adapted to the needs of users. More information about how third parties use cookies can be found on their websites.

4 Your rights

When you first visit our website, you will be asked whether you agree to the use of cookies. You can block cookies at any time by clearing them or deleting them from your browser. You can also change cookie settings in your browser so that it does not accept them. More information about cookies can be found here.