Teymið

Rétt eins og í öllum hópíþróttum er góð liðsheild lykillinn að árangri í nýsköpun og vöruþróun. Sameiginleg ástríða okkar fyrir íþróttum og nýsköpun varð kveikjan að streymisgáttinni ÍBEINNI.

Elmar Freyr Jensen

Framkvæmdastjóri og stofnandi

Sturla Þorvaldsson

Tæknistjóri og stofnandi

Bragi Magnús Hinriksson

Viðskiptaþróun og stofnandi