Að streyma viðburðum í góðum gæðum hefur aldrei verið eins auðvelt og hagkvæmt.
ÍBEINNI er streymisgátt sem tengir íþróttafélög og viðburðarfélög við áhorfendur vítt og breitt. Félögin ákveða sitt áhorfsgjald af hverju streymi og geta því ræktað auknar tekjur umfram hina hefðbundnu miðasölu sem er gjarnan kjarninn í rekstri og vexti íþróttafélaga.
Að hefja streymi er ofur einfalt. Það eina sem þú þarft fyrir utan streymis-aðganginn hjá okkur er video upptökuvél og internet-tengda tölvu.
Eftirfarandi verðskrá á við um væntanlega viðskiptavini okkar sem vilja koma í áskrift og streyma viðburðum sínum til áhorfenda.
Verðskrá til áhorfenda sem vilja horfa á viðburðina mun vera gefin upp hverju sinni fyrir hvern viðburð.
Við bjóðum öllum nýjum viðskiptavinum okkar fulla endugreiðslu af hverjum straumi gegn hóflegu áskriftargjaldi til 1. febrúar 2023 gegn því að gerast áskrifandi fyrir 1. oktober. Aðeins 7.990 kr fyrir Grunn áskrift eða 15.900 kr fyrir Gull áskrift sem er með innifalið streymi á fríum útsendingum.
Hafðu beint samband við okkur ef þú vilt að við aðstoðum þig í gegnum ferlið eða skráðu þig hérna
Sjáðu hvað dæmigerður mánuður gæti skilað sér í tekjum fyrir þitt félag